Víkingahátið sem að staðið hefur yfir undanfarna daga á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, fór vel fram og ótrúlegur fjöldi sótti hátíðina og mikið var af erlendum gestum. Það voru ýmis skemmtiatriði, sölubásar og fleira og bæði börn og fullorðnir skemmtu sér vel í einstaklega góðu veðri.
Ánægja var hjá þeim sem að stóðu að hátíðinni og allt gekk upp eins og að var stefnt. Leyfum myndunum að tala sínu máli:
https://www.facebook.com/rimmugygur/videos/2743169492365575/
Umræða