Harður árekstur tveggja bíla varð við Hítará fyrir skömmu. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang og Snæfellsnesvegi norðan Hítarár var lokað.
Lögreglan gat ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu en von er á tilkynningu að sögn ríkisútvarpsins.
Umræða