,,Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi stendur enn yfir og hafa yfir 1500 jarðskálftar mælst í hrinunni. Tilkynningar um að skjálftar hafi fundist hafa borist Veðurstofunni frá byggð í grennd, t.d. Grindavík, Keflavík, höfuðborgarsvæðinu og Akranesi, Jarðskjálftar eru algengir á þessu svæði.“ Segir vakthafandi jarðvísindamaður á Veðurstofunni.
Vikuyfirlit 9. desember – 15. desember
Tæplega 900 jarðskjálftar mældust í vikunni með SIL-mælakerfi Veðustofunnar, mun fleiri en í síðustu viku þegar þeir voru um 320 talsins. Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaganum, rétt við Fagradalsfjall, hófst þann 15. desember. Sex skjálftar yfir M3,0 að stærð mældust í hrinunni, sá stærsti M3,7 kl 19:48 þann 15. desember. Margir skjálftanna fundust í byggð á suðvesturhorni landsins.
Dags | Tími | Breidd | Lengd | Dýpi | Stærð | Gæði | Staður |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur 16.12.2019 | 01:03:47 | 63,878 | -22,291 | 6,7 km | 3,0 | 99,0 | 2,8 km SSV af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 23:26:50 | 63,876 | -22,262 | 5,6 km | 3,0 | 99,0 | 3,0 km SSA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 23:10:56 | 63,876 | -22,301 | 6,7 km | 3,2 | 99,0 | 3,3 km SSV af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 20:17:46 | 63,885 | -22,230 | 6,0 km | 3,0 | 99,0 | 2,9 km SA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 20:15:20 | 63,877 | -22,233 | 5,0 km | 3,0 | 99,0 | 3,4 km SA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 20:13:50 | 63,873 | -22,242 | 5,5 km | 3,1 | 99,0 | 3,6 km SSA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 20:13:26 | 63,883 | -22,236 | 6,5 km | 3,4 | 99,0 | 2,9 km SA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 19:57:25 | 63,883 | -22,244 | 5,0 km | 3,6 | 99,0 | 2,7 km SA af Fagradalsfjalli |
Sunnudagur 15.12.2019 | 19:48:12 | 63,881 | -22,231 | 6,0 km | 3,7 | 99,0 | 3,1 km SA af Fagradalsfjalli |
Samtals jarðskjálftar: 9 |
Stærstu skjálftar síðustu 48 klst
Stærð | Tími | Gæði | Staður |
---|---|---|---|
3,7 | 15. des. 19:48:12 | Yfirfarinn | 3,1 km SA af Fagradalsfjalli |
3,6 | 15. des. 19:57:25 | Yfirfarinn | 2,7 km SA af Fagradalsfjalli |
3,4 | 15. des. 20:13:26 | Yfirfarinn | 2,9 km SA af Fagradalsfjalli |