Uppfært: Kæru lesendur nú er búið að keyra út páskaeggin til vinningshafa, þeir sem að ekki voru heima, vinsamlega svarið facebook- skilaboðum um hvernær best sé að koma við hjá ykkur. Þökkum öllum fyrir þátttökuna og samstarfið við Nóa og Góu.
Kæru lesendur, við ætlum að gefa nokkur stk. af páskaeggjum frá Nóa Síríus og Góu í páskaleik Fréttatímans.
Það eina sem að þú þarft að gera, er að líka við síðu Fréttatímans og velja (‘‘tagga‘‘) þann sem að þú vilt leyfa að njóta með þér, og þá ertu kominn í pottinn.
Drögum á föstudaginn og þeir heppnu fá eitt eða tvö egg að gjöf fyrir páska. Gangi þér vel ?