Jarðskjálfti 6.1 að stærð
Jarðskjálfti 6,1 að stærð varð í borginni Osaka í Japans klukkan átta í morgun að staðartíma. Klukkan ellefu í gærkvöld á íslenskum tíma.
þrír eru látnir og 200 eru særðir eftir jarðskjálftann sem var mjög öflugur að sögn AFP fréttastofunnar.
Þá slösuðust 200 í skjáltanum en sú tala getur hækkað þegar að frá líður. Veggir og hús hrundu sum hver í borginni, vatnsleiðslur gáfu sig og það kviknaði eldur í kjölfar skjálftans á nokkrum stöðum.
Eggert Skúli Jóhannesson
Umræða