Í gær, laugardag, barst björgunarsveitinni Garðar á Húsavík tilkynning um hval á Skjálfandaflóa, sem væri flæktur í veiðarfærum.
Sveitin fór á bát til leitar að hvalnum ásamt hvalasérfræðing á Húsavík, Dr. Charla Basran.
Annað drónaskotið, það sem er beint ofan á hvalinn þar sem sést vel í hverju hann er flæktur, er tekið af Maria Glarou sem er nemi á rannsóknarsetri HÍ á Húsavík.
https://www.facebook.com/Landsbjorg/videos/577594114492046
Umræða