Um hálf ellefu í kvöld kviknaði í hjólhýsi á Vesturlandsvegi, á leið til Reykjavíkur. Blaðamaður Fréttatímans var á vettvangi en ekki er vitað nánar um málið að svo stöddu.
Verður uppfært… Mikill hvellur heyrðist langar leiðir vegna þess að gaskútar sprungu sem voru í hjólhýsinu. Miklar umferðartafir urðu vegna brunans.
Umræða