Vikinglotto – Tveir með 2 milljónir í Jóker!
Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann tæpar 39 milljónir króna sinn hlut. Fyrsti vinningur var þrír milljarðar
Tveir voru með 1. vinning í Jóker og hljóta þeir 2 milljónir króna að launum. Annar miðinn var keyptur í N1, Stóragerði 40 í Reykjavík og hinn er í áskrift. Þá voru þrír miðahafar með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í N1, Stórahjalla 2 í Kópavogi, hér á heimasíðunni lotto.is og einn er í áskrift.
Umræða