Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Vextir bankans eru nú komnir niður fyrir eitt prósent og verða 0,75 prósent. Þriðja bylgjan og hertar sóttvarnaaðgerðir í framhaldinu drógu úr viðspyrnu á þriðja ársfjórðungi eftir „sögulegan samdrátt á öðrum ársfjórðungi.“
Fram kemur í tilkynningu frá bankanum að efnhagshorfur hafi versnað og nóvemberspá Peningamála gerir ráð fyrir 8,5 prósent samdrætti landsframleiðslu á þessu ári. Það er rúmlega eins prósentu meiri samdráttur en spáð var í ágúst. https://livestream.com/accounts/11153656/events/9403892/player
Á sama tíma hafa Landsbanki og Íslandsbanki hækkað vexti:
https://gamli.frettatiminn.is/29/10/2020/islandsbanki-haekkar-vexti-en-hagnadist-um-32-milljarda-a-fyrstu-9-manudunum/
https://gamli.frettatiminn.is/13/04/2019/islandsbanki-laekkar-vexti-um-0-15-0-30-26-663-385-kr-verdtryggt-lan-verdur-ad-465-213-364-kr/