Drengur sem lenti í umferðarslysi ásamt foreldrum sínum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á laugardag er látinn.
Hann var á öðru ári og hét Mikolaj Majewski. Móðir hans, Kamila Majewska, lést á laugardagskvöld.
RÚV greinir frá þessu og vísar í tilkynningu frá pólska sendiráðinu á Íslandi.
Umræða