Eldgos virðist vera hafið við Fargradalsfjall rétt í þessu. Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands staðfesti þetta rétt í þessu við fréttamann RÚV.
Uppfært:
Almannavarnir biðla til fólks að fara ekki nærri gosupptökum. Það er mikilvægt að halda svæðinu öruggu. Vísindamenn eru að störfum að meta stöðuna.
Búið er að loka Reykjanesbraut.
Í beinni útsendingu frá Víkurfréttum
Myndir frá Álftanesi sendar okkur nú fyrir stuttu
Umræða