Árið 1988 fór fráskilin kona í nám. Hún fékk námslán, taldi sig heppna, lauk námi og undi vel við sitt. Hún hefur alla tíð greitt samviskusamlega af láninu sem hefur hækkað með hverju árinu, alveg sama hversu mikið er af því greitt
Nú er hún á níræðisaldri (83 ára og er að ná sér eftir heilablóðfall og hatar að verða gömul). Og hún er enn að borga af þessu láni. Núna stendur lánið í þremur milljónum króna árið 2019, upphaflega var það um 850 þúsund krónur, á síðustu öld, eða árið 1988 fyrir 31 ári síðan, skv. greiðsluseðli sem að birtur var hjá Neytendahorninu á facebook.
https://www.fti.is/2019/02/16/thjodin-hafnar-verdtryggingunni-fleiri-en-90-vilja-ad-hun-verdi-logd-nidur/
https://www.fti.is/2019/02/05/vid-getum-ordid-kynslodin-sem-leysti-thjodina-ur-vidjum-okurvaxta-og-verdtryggingar/
Umræða