Íslandsbanki verði áfram eign þjóðarinnar – Ein milljón á fjölskyldu
Nú þegar ljóst er orðið að mikil mistök hafi átt sér stað við afhendingu hlutabréfa til sérvaldra aðila, þá er áréttaður viljinn til þess að afhenda Íslandsbanka strax með beinum hætti til raunverulegra eigenda hans.
,, Afhendum Íslandsbanka strax með beinum hætti til raunverulegra eigenda hans, Íslendinga.
Það hefði átt að gera þegar uppgjör við kröfuhafa föllnu bankanna var um garð gengið eins og Miðflokkurinn hefur talað fyrir, nú síðast fyrir síðustu alþingiskosningar.
Það er ekki of seint að grípa til skynsamlegra aðgerða og tryggja venjulegu fólki í landinu hlut í bankakerfinu. “ Segir í tilkynningu Miðflokksins um málið.
https://gamli.frettatiminn.is/19/04/2022/formenn-stjornarflokkanna-akveda-ad-bankasysla-rikisins-verdi-logd-nidur/
Umræða