Karlmaður handtekinn í Laugardalnum eftir að hafa berað sig. Viðkomandi var í mjög slæmu ástandi sökum ölvunar og vímuástands, ekki hægt að ræða við hann á vettvangi.
Viðkomandi er því í haldi lögreglu og reynt verður að ræða við hann í fyrir hádegið ef af honum verður runnið þá. Að yfirheyrslu lokinni verður kannað hvort það þurfi að beita frekari þvingunarúrræðum vegna háttsemi mannsins.
Umræða