Njáll Trausti Friðbertsson, fyrsti varaformaður fjárlaganefndar, segir í viðtali við Morgunblaðið að fjárlaganefndin Alþingis hafi ekki fengið nein svör frá stjórn Íslandsbanka varðandi starfslokasamning Birnu Einarsdóttur fyrrverandi bankastjóra.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir formaður fjárlaganefndar sendi formlega beiðni til stjórnar bankans í byrjun júlímánaðar þess efnis að nefndin fengi upplýsingar um innihald starfslokasamningsins.
Umræða