Fram kemur á vef mbl.is að alls fjórtán hafa verið handtekin í tengslum við stunguárásina á Bankastræti Club, á meðal þeirra handteknu eru tvær konur. Handteknu eru öll í kringum tvítugt og upp í þrítugt.
Ellefu karlar og tvær konur eru í haldi lögreglu en einum hefur verið sleppt.
Gert er ráð fyrir að fleirum verði sleppt úr haldi eftir yfirheyrslur í dag.
Discussion about this post