Klukkan 05:35 í morgun mældist skjálfti um 3 km. vestur af Kleifarvatni 3,7 að stærð
Um 830 jarðskjálftar hafa mælst yfir kvikuganginum frá miðnætti. Í gær mældust rétt um 1800 skjálftar þar. Ástandið er óbreytt og líkur á gosi eru áfram miklar.
Stærstu skjálftar síðustu 48 klst
Stærð | Tími | Staður | |
---|---|---|---|
3,7 | 19. nóv. 05:35:53 | 3,1 km N af Krýsuvík | |
2,8 | 18. nóv. 11:15:01 | 3,5 km NNA af Grindavík | |
2,6 | 18. nóv. 21:40:26 | 5,4 km NNA af Grindavík |
Umræða