Harður árekstur varð áðan við brúna á Bústaðarvegi. Fólksbíll ók á stærri bifreið sem valt í árekstrinum.
Ekki er vitað nákvæmlega um tildrög slyssins eða um meiðsli á fólki en svo virðist sem önnur bifreiðin hafi hafnað í hlið hinnar og eru bifreiðarnar töluvert skemmdar.
Umræða