Enginn var með allar sex aðaltölurnar réttar auk Víkingatölunnar og flyst því upphæð 1. vinnings, sem nam rúmum 2,2 milljörðum króna, yfir til næstu viku.
Einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 173 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Danmörku. Viðskiptavinur Holtanestis við Melabraut í Hafnarfirði hafði heppnina í sínu liði en hann náði að landa hinum al-íslenska 3. vinningi og fær rúmar 2 milljónir í vinning.
Umræða