• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Mánudagur, 7. júlí 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Kínverjar hafa áhuga á orkuauðlindum Íslands

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
20. apríl 2019
in Erlent, Fréttir
A A
0

,,Þökk sé hlýnun jarðar, þá bráðnar ísskautið hratt og opnar möguleika á „norðurleiðum“ 

Dagblaðið China daily birti athygliverða grein um áhuga Kína á orkumálum á norðurslóðum

Norðurskautsríki skipta miklu máli og Kína er „nágranni“ norðurskautsríkjanna og því hefur Kína áhuga á þessum málefnum og það er Bandaríkjunum ekki að skapi.

Norðurlandaráðs- þingmenn hafa sýnt lítinn áhuga á svæðinu og Evrópusambandið, kannski vegna þess að þeir eru ekki einu sinni áheyrnarfulltrúar í Norðurskautsráðinu. Kína er áheyrnarfulltrúi í Norðurskautsráðinu. Norðurskautið er afar mikilvægt, meðal annars vegna náttúrunnar, viðskipta, fjárfestinga, orku og öryggis. Þar er áætlað að fá fjórðung af olíu og jarðgasi heimsins.

Kína hefur algerlega skýra norðurslóðastefnu, sem lýst var í hvítbók Kína, sem gefin var út í janúar 2018, undir nafninu „Polar Silk Road“.

Þökk sé hlýnun jarðar, þá bráðnar ísskautið hratt og opnar möguleika á „norðurleiðum“ í gegnum norðvestur, mið- og norðaustur. Sendingartími milli Kína og Evrópu um heimskautið verður miklu styttri en núverandi leið, í gegnum Indlandshaf og Súesskurðinn. Þrátt fyrir að þetta þýði ekki að „norðurleiðin“ muni alfarið taka við sem siglingaleið, þá táknar sú greiða leið, ný og spennandi tækifæri fyrir Kína.

Einkum í viðskiptum með orku og jarðefni og viðskipti með hreinu orku. Til dæmis, er Ísland ríkt af hreinni orku sem er staðreynd sem hefur vakið mikla athygli í Kína. Árið 2018 skrifaði Sinopec Green Energy undir samning við Arctic Green Energy á Íslandi, sem virðist vera einn stærsti samningur í sögu Íslands, sem var gerður til þess að virkja jarðvarmaorku í Kína, sem er hrein orka og hjálpar til við að draga úr mengun.

Kína og Ísland hafa verið aðilar að fríverslunarsamningi frá árinu 2013 og samningaviðræður eiga sér stað á svipaðan hátt, milli Kína og Noregs. Ísland og Noregur eru rík lönd af orku og fiski.
Hinumegin Norður-Atlantshafsins er Kanada, ríkt af jarðefnum sem að gæti fært kínverskum fjárfestum einnig mikil viðskipti. Rannsóknir á norðurslóðum eru grundvallaratriði til þess að skilja og takast á við loftslagsbreytingar.
Kína verður að efla samvinnu við Rússland
Svæðið Yamalo-Nenets í Vestur-Síberíu þar sem að búa hálf milljón manns, framleiðir um 90 prósent af gasi Rússlands og þar er verulegur hluti af olíulindum Rússlands. Meiri olía og gas eru fáanleg í norðvestur hlutanum og undan ströndum Rússlands. Samkvæmt rannsókn Bandaríkjanna, má finna 30 prósent af óuppgötvuðu gasi heims og 13 prósent af olíu á Norðurskautssvæðinu.
Norðvestanlega í Síberíu, þar sem hitastig lækkar í mínus 50 gráður á Celsíus á veturna er framleitt gas frá Yamal, sem að getur náð til kínverskra hafna með tveggja vikna siglingu. Sem er helmingur þess tíma sem þarf, til að ná í gas frá Mið-Austurlöndum gegnum Súesskurðinn til Kína. Verksmiðjan hóf starfsemina árið 2017, þar sem Novatek í Rússlandi hélt á 50,1 prósent hlutum en Kína National Petroleum Corporation á 20 prósent, Silk Road sjóðurinn á 9,9 prósent og 20 prósent eiga frakkar. Novatek veitir Gazprom samkeppni, sem er markaðsráðandi og sérhæfir sig í vinnslu eldsneytis á Yamal svæðinu.
Viðræður eru um að byggja „Yamal Arctic LNG 2“, aðra risastóra verksmiðju. Og CNPC er einn af samstarfsaðilum fyrirhugaðs verkefnis, sem hefur vakið athygli helstu alþjóðlegra orkufyrirtækja eins og Total, Mitsubishi og Saudi Aramco, sem undirrituðu í febrúar 2018 samstarfssamning við Novatek.

Auðlindir á Norðurskautssvæðinu munu umbreyta hagkerfinu í orkumálum. Með öðrum orðum, meðan að Rússar leita að nýjum tækifærum til að efla enn frekar hlutverk sitt sem orkuframleiðendur, eru auðlindirnir á Norðurskautssvæðinu, orkuframleiðsla fyrir hagkerfi evrópu.

Kínversk fyrirtæki eru nú þegar að fjárfesta á Grænlandi, sem er land, ríkt af jarðefnum eins og t.d. úrani. Árið 2016 keypti Shenghe Resources, kínverskt fyrirtæki, 12,5 prósent hlut í Kvanefjeldi á Grænlandi sem er um jarðefna verkefni – og fleiri tækifæri. Mikilvægi norðurskautsins vegna orku þess, er að vaxa. Rússland og Kína hafa aukið samvinnu sína um svæðið. En Bandaríkin hafa ekki lagt mikla áherslu á Norðurskautssvæðið.

Umræða
ShareTweet
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    Lýst eftir Kristínu O. Sigurðardóttur

    14 deilingar
    Share 6 Tweet 4
  • Mannslát – kona í gæsluvarðhaldi

    93 deilingar
    Share 37 Tweet 23
  • Hömlulausar netaveiðar í Ölfusá – Villti laxastofninn er í útrýmingarhættu

    9 deilingar
    Share 4 Tweet 2
  • Barnavernd samþykkir tálmun til 15 ára

    185 deilingar
    Share 74 Tweet 46
  • Málaliðar fyrir stærstu útgerðarfélög landsins

    13 deilingar
    Share 5 Tweet 3
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Viltu stykrja óháða blaðamennsku?

Með því að styrkja Fréttatímann gefur þú óháðri blaðamennsku sterkari rödd.


    This will close in 0 seconds

    Add New Playlist

    No Result
    View All Result
    • Fréttir
      • Innlent
      • Erlent
    • Viðskipti
    • Aðsent & greinar
    • Afþreying
    • Neytendur

    Fréttatíminn © 2023

    Are you sure want to unlock this post?
    Unlock left : 0
    Are you sure want to cancel subscription?