Árnmar Jóhannes Guðmundsson var dæmdur í átta ára fangelsi fyrir skotárás á Egilsstöðum í ágúst í fyrra og var sakfelldur fyrir alla ákæruliði, m.a. tvær tilraunir til manndráps. Fjallað var ítarlega um málið á rúv.is.
Þá hafi Árnmar hótaði sambýliskonu sinni með því að beina að henni skammbyssu og fór hann jafnframt að húsi í bænum í þeim tilgangi að bana húsráðanda sem var ekki heima en Árnmar beindi þá hlaðinni haglabyssu að sonum mannsins.
Þá kemur fram að hann skaut á muni innandyra og einnig á tvo bíla, í kjölfarið skaut hann að tveimur lögreglumönnum Loks miðaði hann með haglabyssunni á lögreglumann og lauk árisin með því að lögregla skaut á Árnmar og særði hann lífshættulega.
Umræða