Forseti og forsetafrú áttu fund með Friðriki krónprins og Mary krónprinsessu í höllinni Amalienborg í Kaupmannahöfn.
Forsetahjónin sækja um þessar mundir World Pride þar í borg og er Mary krónprinsessa verndari viðburðarins.
Ljósmyndir: Kongehuset
Umræða