Tekin var skóflustunga fyrir fjölbýlishús Bjargs og Búseta við Maríugötu Garðabæ.
Um er að ræða tvö fjölbýlishús þar sem Bjarg er með 22 leiguíbúðir og Búseti 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna bygginga íbúða Bjargs.
Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um heildarverkið.
Discussion about this post