Öxnadalsheiði: Vegna versnandi veðurs og færðar á Öxnadalsheiðinni má búast við að henni verði lokað upp úr kl. 20.00 í kvöld. #færðin
Búið er að opna veginn um Ljósavatnsskarð og þar er nú skráð snjóþekja og skafrenningur. Nokkuð líklegt er að vegurinn muni loka aftur í kvöld. #færðin
Reikna má með hríðarveðri á Austurlandi í nótt og síðan einnig norðaustanlands í fyrrmálið. NA 18-23 m/s og óveðrið fer hægt yfir. Hviðuveður í nótt og á morgun í austan við Klaustur og í Öræfum. Hnútarnir verða allt að 45-50 m/s um miðjan daginn
https://gamli.frettatiminn.is/2019/12/20/gular-vidvaranir-nordaustanatt-um-allt-land/
Umræða