,,Það er ekkert líkt með flugfélagi og bankastarfsemi – Þetta er brandari“
Guðmundur Franklín Jónsson kom víða við í vikulega pistli sínum í dag, þar sem hann fjallaði m.a. um Íslandsbanka, fákeppni, Samherja, DNB, Icelandair og fleira. Hann segir m.a. að ef þjóðin hefði verið í eðlilegum samskiptum við Bandaríkin, værum við í betri málum varðandi bóluefni og hægt væri að skrifa allt það klúður á ríkisstjórnina og suma fjölmiðla. Hér að neðan er hægt að hlusta á áhugaverðan pistil:
Discussion about this post