Slökkviliðið og lögreglan eru enn með talsverðan viðbúnað við Hafnarfjarðarhöfn en lögreglan í Hafnarfirði hefur staðfest að bifreið sem leitað var að í tengslum við hvarf Almars Yngva Garðarssonar, hafi fundist í höfninni.
Björgunarsveitin í Hafnarfirði auk köfunardeildar Landhelgisgæslunnar var kölluð á vettvang.
En eins og kunnugt er, þá hefur leit staðið yfir á að Almari Yngva Garðarssyni, sem ekkert hefur spurst til síðan um aðfaranótt sunnudags, undanfarna sólarhringa.
https://gamli.frettatiminn.is/20/12/2021/madurinn-sem-lyst-var-eftir-fannst-latinn-i-kvold/
Umræða