Leit lögreglunnar að Almari Yngva Garðarssyni, sem lýst var eftir í gær, hefur enn engan árangur borið. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi hafa verið kallaðar út til aðstoðar, auk Landhelgisgæslunnar.
Almar Yngvi hefur til umráða bifreiðina HUX90, sem er grár Chevrolet Spark
Umræða