• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Laugardagur, 3. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

17 stiga hiti á Austfjörðum – Appelsínugul viðvörun vegna veðurs

ritstjorn by ritstjorn
21. janúar 2022
in Fréttir, Innlent
0
Share on FacebookShare on Twitter

Hugleiðingar veðurfræðings

Nóttin var hlý á landinu, hitinn komst t.d. í 17 stig á Austfjörðum. Í dag er spáð hvassri suðvestanátt með éljum og kólnandi veðri, en stormi eða roki í kvöld og rigningu eða snjókomu um tíma. Norðaustantil verður þó væntanlega lítil sem engin úrkoma. Suðvestan 15-25 m/s á morgun, hvassast um landið norðvestanvert. Áfram éljagangur og hiti nálægt frostmarki, en slydda eða rigning með köflum á SA-landi og þurrt að kalla norðaustanlands. Á sunnudag er útlit fyrir stífa vestan- og suðvestanátt með éljum, þó síst á Austurlandi. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.

 Appelsínugul viðvörun vegna veðurs: Breiðafjörður, Vestfirðir og Strandir og norðurland vestra  
Veðuryfirlit: Skammt SV af Ammassalik er 972 mb lægð sem fer NA, en 1043 mb hæð er yfir Írlandi.

Veðurhorfur á landinu
Sunnan 15-25 m/s og rigning, hvassast norðan heiða, en síðan suðvestan 15-23 og él S- og V-til. Kólnandi, hiti víða 1 til 5 stig síðdegis. Suðvestan stormur eða rok og rigning eða snjókoma um tíma í kvöld.

Suðvestan 15-25 á morgun, hvassast um landið NV-vert. Él og hiti nálægt frostmarki, en þurrt á A-landi. Rigning eða slydda með köflum og mildara SA-lands. Lægir talsvert annað kvöld.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Sunnan 13-18 m/s og rigning, en suðvestan 13-18 og slydduél með morgninum. Hiti 1 til 5 stig í dag. Suðvestan hvassviðri eða stormur og ydda eða rigning um tíma í kvöld. Suðvestan 13-20 og él á morgun, en lægir annað kvöld. Hiti nálægt frostmarki.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Suðvestan 13-20 og él, en úrkomuminna A-lands. Kólnandi veður.

Á mánudag:
Minnkandi suðvestanátt og úrkomulítið. Frost 0 til 10 stig, kaldast NA-lands. Snýst í vaxandi suðaustanátt með slyddu eða snjókomu á S- og V-landi seint um kvöldið.

Á þriðjudag:
Hvöss suðvestlæg átt með rigningu og síðar slyddu eða snjókomu, hiti í kringum frostmark. Lægir og kólnar um kvöldið.

Á miðvikudag:
Austlæg átt og slydda eða snjókoma, en rigning um tíma syðst. Snýst í norðanátt og kólnar seinnipartinn.

Á fimmtudag:
Útlit fyrir umhleypingasamt veður áfram.

Discussion about this post

  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • SÉRA KARL FÉLL Í SJÓINN: „HANN BJARGAÐI LÍFI MÍNU“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?