Íslendingurinn Daníel Gunnarsson, sem var á síðasta ári sakfelldur fyrir morð og limlestingu á líki í Bandaríkjunum, er nú grunaður um kynferðisbrot gegn börnum. Í september í fyrra var Daníel sakfelldur fyrir að myrða hina 21 árs gömlu Katie Pham, með ísexi, í maí 2021.
Fjallað var um málið á Vísi.is og þar segir að Daníel Gunnarsson sé 23 ára gamall en faðir hans er íslenskur en móðir hans er af tékkneskum uppruna. Mæðginin fluttu til borgarinnar Ridgecrest í Kaliforníu þegar Daníel var ungur, en brotin sem hann hefur verið sakfelldur fyrir áttu sér stað vestan hafs líkt og þau brot sem hann er nú grunaður um. Dómarinn ákvað að refsing Daníels yrði 25 ára fangelsisvist og upp í lífstíðarfangelsi,
Umræða