Framhaldsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru voru kynntar á blaðamannafundi í dag.
Meðfylgjandi eru glærur sem tengjast kynningunni þar sem öll atriðin koma fram sem kynnt voru á fundinum.
Ný hagspá gerir ráð fyrir dýpstu efnahagslægð síðan í kreppunni miklu á þessu ári
Kynningarglærur um framhaldsaðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru
Umræða