2.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 27. janúar 2023
Auglýsing

Lést eft­ir bruna á Ak­ur­eyri

Auglýsingspot_img

Nýjar fréttir

Auglýsingspot_img

Karl­maður­inn sem var flutt­ur slasaður með sjúkra­flugi eft­ir bruna í Hafn­ar­stræti 37 á Ak­ur­eyri í fyrra­kvöld er lát­inn. Hann lést seinnipart gær­dags á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala. Hann var 67 ára gam­all. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­u
Vettvangsrannsókn á upptökum brunans fór fram í gær af tæknideild lögreglu. Meðal þess sem tekið verður til frekari skoðunar er rafmagnstæki. Að öðru leiti er rannsóknin á frumstigi og ekki unnt að veita frekari upplýsingar.
Ættingjum hins látna vottum við okkar dýpstu samúð.