• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Föstudagur, 2. júní 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

þetta veðurlag getur staðið út komandi viku

ritstjorn by ritstjorn
21. maí 2023
in Fréttir, Innlent
0
þetta veðurlag getur staðið út komandi viku
Share on FacebookShare on Twitter

Hugleiðingar veðurfræðings

Veðurlagið þessa dagana þykir mörgum frekar leiðinlegt, suðvestanátt, allhvöss eða hvöss á köflum, en sunnan og vestantil á landinu gengur á með skúrum og jafnvel hagléljum af og til. Og eins það sé ekki nóg koma hér dálítil skil inná milli með nánast samfelldri rigningu. Hiti allmennt 5 til 10 stig að deginum.
Á Norðaustur- og Austurlandi en hins vegar yfirleitt úrkomulítið og nokkrum gráðum hlýrra að auki.
Í raun gæti þetta veðurlag staðið út komandi viku að mestu leyti. Spá gerð: 21.05.2023 06:32. Gildir til: 22.05.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu
Sunnan og suðvestan 8-15 m/s og rigning eða skúrir í dag, en úrkomulítið norðaustanlands. Vestlægari á morgun, úrkomulítið seinnipartinn og fer að lægja, en rigning á sunnanverðu landinu annað kvöld. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast norðaustantil.
Spá gerð: 21.05.2023 09:33. Gildir til: 23.05.2023 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á þriðjudag:
Gengur í suðvestan 13-20 m/s. Rigning og síðar skúrir, en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 6 til 17 stig, hlýjast austanlands.

Á miðvikudag:
Vestan 8-15 og smáskúrir eða slydduél, hiti 3 til 10 stig.

Á fimmtudag:
Suðvestan 5-10, skýjað með köflum og dálitlar skúrir vestantil. Hiti 6 til 13 stig.

Á föstudag:
Suðvestanátt og súld eða rigning, en úrkomulítið austanlands. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Austurlandi.

Á laugardag:
Útlit fyrir vestlæga átt með rigningu og síðar skúrum.
Spá gerð: 21.05.2023 07:50. Gildir til: 28.05.2023 12:00.

Discussion about this post

  • Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    Ný gögn í Madeleine McCann málinu

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Björguðu sex manns úr vatni

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Mótmæli við Alþingi – ,,Vanhæf ríkisstjórn“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þess vegna sit ég hér og bölva“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?