• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Styrkja
  • Innskráning
  • Nýskráning
Sunnudagur, 31. ágúst 2025
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
    • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Veiði
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
FRÉTTATÍMINN
No Result
View All Result
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

 

 

Lægð nálgast úr suðaustri

Lægð nálgast úr suðaustri

Ritstjórn skrifað af Ritstjórn
21. júlí 2024
in Fréttir, Innlent
A A
0

Hugleiðingar veðurfræðings

Í dag nálgast lægð úr suðaustri með vaxandi vestan- og norðvestanátt og bætir jafnframt í úrkomu um landið norðanvert, strekkingur eða allhvasst þar seint í kvöld og nótt og sums staðar talsverð rigning á þeim slóðum, einkum vestan Tröllaskaga og á annesjum.

Rignir enn talsvert fyrir norðan fram eftir morgundegi, en síðan snýst vindur smám saman til suðvestanáttar og fer þá að stytta upp. Dálítil rigning eða súld á vestanverðu landinu síðdegis, en léttir smám saman til fyrir austan og hlýnar þar.

Svo er að sjá að við taki suðlægar áttir, öllu jafna frekar hægar. Viðvarandi væta sunnan- og vestantil, en úrkomuminna í öðrum landshlutum. Hititölurnar þokkalegar, víða 10 til 18 stig, einna svalast þar sem úrkomu gætir.
Spá gerð: 21.07.2024 06:30. Gildir til: 22.07.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu
Norðvestlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s og súld eða dálítil rigning norðanlands, bjart með köflum um syðra. Vestan og norðvestan 8-15 m/s í kvöld og nótt og rigning, hvassast og úrkomumest við norðurströndina, en lengst af þurrt syðra.
Suðvestan 8-15 á morgun og rigning eða súld með köflum, hvassast suðaustsntil, en léttir smám saman til eystra.
Hiti 8 til 16 stig, hlýjast sunnan heiða í dag en suðaustantil á morgun.
Spá gerð: 21.07.2024 09:27. Gildir til: 23.07.2024 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á þriðjudag:
Suðvestan 5-13 m/s, hvassast syðst. Súld eða rigning með köflum, en víða bjartviðri austantil. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Austurlandi.

Á miðvikudag:
Suðlæg átt, 3-10 m/s og vætusamt víða á landinu, en lengst af þurrt fyrir norðan. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi.

Á fimmtudag og föstudag:
Hæg breytileg átt með skúrum í flestum landshlutum. Áfram fremur hlýtt í veðri.

Á laugardag:
Útlit fyrir milda suðlæga eða breytilega átt með vætu á víð og dreif.
Spá gerð: 21.07.2024 07:48. Gildir til: 28.07.2024 12:00.

 

Umræða
Share6Tweet4
Ritstjórn

Ritstjórn

AUGLÝSING
  • ,,Einn mesti glæpamaður sögunnar hverfur brátt af sviðinu“

    ,,Einn mesti glæpamaður sögunnar hverfur brátt af sviðinu“

    17 deilingar
    Share 7 Tweet 4
  • Áskrifandi að kvóta og leigir fyrir milljónir af sundlaugabar í sólarlöndum

    53 deilingar
    Share 21 Tweet 13
  • Vindorkan hefur eyðilagt landið

    8 deilingar
    Share 3 Tweet 2
  • ,,Ætla nú að reyna að stela 180 milljóna fasteign – Féflettu þrjá tengdasyni“

    1401 deilingar
    Share 560 Tweet 350
  • Leigja frá sér á 500.000 kr. en greiða sjálfir 26.000 kr.

    165 deilingar
    Share 66 Tweet 41
AUGLÝSING

Fréttatíminn © 2023

Hæ!

Login to your account below

Gleymt Lykilorð Nýskráning

Create New Account!

Fill the forms bellow to register

Fylla þarf út alla reiti. Skrá inn

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Skrá inn

Add New Playlist

No Result
View All Result
  • Fréttir
    • Innlent
    • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur

Fréttatíminn © 2023

Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?