Það getur munað frá 60 upp í 100 þúsund krónum á ári ef neytendur velja ódýrasta eldsneytið sem stendur þeim til boða.
Verð á bensínlítri hefur hækkað um 4-6 krónur í september. Yfir 50 króna munur er ódýrasta og dýrasta lítranum. Þetta var meðal þess sem kom fram í viðtali við Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóri íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, í fréttatíma á Rás 2 í morgun.
Umræða