Náttúruvársérfræðingar Veðurstofu Íslands sendu rétt í þessu frá sér tilkynnigu um jarðskjálafta sem varð við Krýsuvík:
Í dag kl. 10:13 varð skjálti af stærð 3,4 við Krýsuvík og fannst hann á höfuðborgarsvæðinu.
Á meðfylgjandi korti má sjá staðsetningu skjálftans (rauðir punktar). Kortið sýnir skjáltavirkni á svæðinu síðustu 2 sólarhringa.
Umræða