Tilkynnt um var um líkamsárás í verslun, Kópavogi. Ungur maður réðst á starfstúlku verslunarinnar og sló hana ítrekað í andlitið.
Stúkan var með roða í vanga og blóð í munnviki eftir árásina. Reynt var að ræða við árásaraðila sem var á vettvangi ásamt föður sínum. Mögulega er um veikindi að ræða að sögn lögreglu.
Umræða