Á heimasíðu þar sem fjallað er um fjármál, bendir einn af meðlimum hennar sem er með fyrirtæki á að lögfræðistofa sem rekur inheimtufyrirtæki. Hafi rukkað viðskiptavin hans um 120% í vexti vegna skuldar sem var greidd sex vikum eftir eindaga.
,,Góðan dag, ég rek fyrirtæki þar sem ég læt innheimtu fyrirtæki innheimta kröfur. Ég rak augun í að þetta innheimtufélag er að rukka 120% vexti á kröfu sem var með eindaga 16/10 og var greidd 30/11. Er þetta löglegt? Ég ætla auðvitað að endurgreiða hluta af þessum vöxtum og spyr hvað eru ca leyfilegir vextir fyrir þennan tíma?“ Spyr fyrirtækjaeigandinn aðra meðlimi á síðunni.
Fjölmargir tjá sig um málið: ,,Innheimtufyrirtækin þarfnast alvarlegar úttektar. Algerlega galið hvernig þessi batterí vaða áfram og maka krókinn af óförum annara“ –
Vinsamlega sendið ábendingar um vafasama viðskiptahætti á netfangið: frettatiminn@frettatiminn.is
,,
Umræða