Fjögur af væntanlegum forsetaframbjóðendum mælast með áberandi mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið sem var framkvæmd 16.-21. apríl 2024. 2.300 manna úrtak 18 ára og eldri.
Baldurs Þórhallsson mælist með 27,2 prósenta fylgi og Katrínar Jakobsdóttur sem fær 23,8 af hundraði.
Gögnin voru vegin til þess að endurspegla lýðfræðilega þætti.. Halla Hrund Logadóttir hefur bætt við fylgi sitt undanfarnar vikur og mælist nú með sjónarmun meira en Jón Gnarr.
Umræða