6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Tilraun til manndráps

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Skotárás á Miðvangi í Hafnarfirði í morgun er rannsökuð sem tilraun til manndráps. Karlmaður á sjötugsaldri er í haldi lögreglu grunaður um að hafa skotið á tvær kyrrstæðar bifreiðar á bifreiðastæði á milli fjölbýlishúss og leikskóla. Önnur bifreiðin var mannlaus en hin ekki, og þykir mikil mildi að ekki fór verr.

Rannsókn málsins er á frumstigi og ákvörðun um gæsluhaldvarðhaldskröfu eða önnur úrræði gagnvart manninum liggur ekki fyrir.

Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.