FRÁ FARSÓTTANEFND 22. JÚLÍ:
STARFSFÓLK LANDSPÍTALA MEÐ TENGSL VIÐ LUNGA FARI STRAX Í SKIMUN
Farsóttanefnd Landspítala mælist til þess að það starfsfólk spítalans sem sótti hátíðina Lunga á Seyðisfirði um síðustu helgi eða hefur tengsl við fólk sem var þar, fari í skimun vegna COVID-19 eins fljótt og auðið er. Smit eru að greinast hjá fleirum úr þessu hópi og mikilvægt að ná utan um dreifinguna sem allra fyrst.
Umræða