• Auglýsingar
  • Fréttaskot
  • Hafa samband
  • Login
Þriðjudagur, 3. október 2023
FRÉTTATÍMINN
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Viðskipti
  • Aðsent & greinar
  • Afþreying
  • Neytendur
No Result
View All Result
Frettatiminn
No Result
View All Result

Morðin í Útey í nafni öfgasinnaðrar hægri- þjóðernisstefnu

,,Fjöldamorðin í Útey voru glæpur gegn mennskunni. Börn og ungmenni létu lífið í nafni öfgasinnaðrar hægri- þjóðernisstefnu"

ritstjorn by ritstjorn
22. júlí 2021
in Erlent, Fréttir
0
Share on FacebookShare on Twitter

Gro Harlem Brundland. Skjáskot rúv.is

Vonaðist til að fleiri ráðherrar jafnaðarmanna myndu falla í árásinni

Tíu ár eru í dag frá hryðjuverkaárásunum í Útey og Ósló. Árásarmaðurinn var Anders Behring Breivik, 32 ára sem styður öfgasinnaða hægri stefnu, svokallaða þjóðernisstefnu.  Áður en hann hóf fjöldamorðin, birti hann 1500 blaðsíðna hægri stefnuyfirlýsingu á netinu.

Um tveimur tímum síðar hóf hann skotárás á börn og ungmenni í Útey, á samkomustað ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hann skaut þar 69 til bana og særði enn fleiri.

Við rannsókn málsins kom í ljós að Breivik ætlaði sér að myrða Gro Harlem Brundland fyrrverandi forsætisráðherra sem var í Útey, skömmu áður en hann kom þangað og Jens Stoltenber forsætisráðherra í sprengjutilræðinu í Osló og vonaðist til að fleiri ráðherrar jafnaðarmanna myndu falla í sprengjuárásinni.

En rót glæpsins var hatur Breiviks á jafnaðarmönnum sem hann telur undirlátssama við fjölþjóðamenninguna,  í nafni öfgasinnaðrar hægri- þjóðernisstefnu.

Katrín Jakobsdóttir

Katrín Jakobsdóttir lét eftirfarandi orð falla í dag um málið ,,Fjöldamorðin í Útey voru glæpur gegn mennskunni. Börn og ungmenni létu lífið í nafni öfgasinnaðrar hægri-þjóðernisstefnu. Börn og ungmenni sem öll voru kraftaverk í augum foreldra sinna.

Börn og ungmenni sem voru vitnisburður um fegurð mennskunnar. Nú þegar við minnumst þessara voðaverka þá skulum við sammælast um að standa vörð um mennskuna.

Gleymum aldrei að ekkert dugir gegn slíkum voðaverkum nema samstaða góðra manna um að leyfa þeim ekki að gerast. Það gerum við til að heiðra minningu þeirra sem dóu í Útey en líka til að verja börn og ungmenni dagsins í dag.“

https://gamli.frettatiminn.is/22/07/2021/katrin-var-heima-thegar-frettir-barust-af-sprengingum-i-stjornarradshverfinu-i-oslo/

 

Discussion about this post

  • Afborganir hafa hækkað um 94%

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Ung kona fannst látin við smábátahöfnina

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • 750 ökumenn myndaðir við grunnskóla

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • Hærri stýrivextir, hærri verðbólga!

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
  • ,,Spilling? Nei, nei, þetta er Ísland“

    0 shares
    Share 0 Tweet 0
ADVERTISEMENT

Fréttatíminn © 2023

No Result
View All Result
  • Home
  • Landing Page
  • Buy JNews
  • Support Forum
  • Contact Us

Fréttatíminn © 2023

Welcome Back!

Login to your account below

Forgotten Password?

Retrieve your password

Please enter your username or email address to reset your password.

Log In
Are you sure want to unlock this post?
Unlock left : 0
Are you sure want to cancel subscription?