Hvað varð um alla þessa peninga?
Íslendingar eru tekjuhæsta þjóð í veröldinni með 25% hærri tekjur en í Sviss, en fólk hér lifir margt hvert samt langt undir fátækramörkum og kaupmáttur hér er lang lægstur á Norðurlöndum, hvað varð um alla þessa peninga?
Eigið fé útgerða hefur vaxið um 700 til 800 milljarðar frá hruni og þeir hafa borgað sér arð sem aldrei fyrr. það er búið að taka 2,300 milljarða út úr þjóðfélaginu, sem þjóðin hefur nánast í engu fengið notið, svona er spillingin!
Kaupmáttur okkar lækkar og lækkar en útgerðin græðir meira og meira og spillingin vex, við eigum einn möguleika og það er að búa til alveg nýja stjórnarskrá um auðlindir þjóðarinnar. Við gætum t.d. lagt niður kvótakerfið og sett inn ákvæði að ef 10% þjóðarinnar krefst nýrra laga, verði þau framkvæmd. Hér að neðan er hægt að hlusta á pistil Ólafs Jónssonar
https://www.facebook.com/1395522597/videos/10224507765747070/
Umræða