Hagnaður útgerðarfélagsins var 1,9 milljarðar árið 2018
Hagnaður af starfsemi Jakobs Valgeir ehf í Bolungavík á árinu 2018 var 1,9 milljarðar króna. Rekstrartekjur jukust um 13% og voru um 3,6 milljarðar króna.
Eignir fyrirtækisins eru um 12 milljarðar króna. Um 2/3 af eignunum eru bókfærðar fiskveiðiheimildir og um 1,8 milljarðar króna eru fjárfestingarverðbréf í Iceland Seafood International hf.
Skuldir eru um 8 milljarðar króna og eigið fé um 4 milljarðar króna. Á árinu 2018 störfuðu að meðaltali 100 starfsmenn hjá félaginu.
VEIÐIGJÖLD 2020, LÆKKA UM 30% – 6,5 milljarðar króna lækkun
https://gamli.frettatiminn.is/veidigjold-2020-laekka-um-30-65-milljardar-krona-laekkun-fra-2018/
Umræða