Staðan í dag
35 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19. Fjórir eru á gjörgæslu, þrír þeirra í öndunarvél.
9.117 sjúklingar eru í COVID göngudeild spítalans, þar af 3.275 börn.
Covid sýktir starfsmenn (í einangrun eða innlögn) eru nú 200.
Talnaupplýsingar um stöðuna á spítalanum eru birtar á www.landspitali.is.
Umræða