Yfir páskahelgina hafði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af um 50 ökumönnum vegna gruns um akstur bifreiðar undir áhrifum áfengis og eða ávana og fíkniefna.
Nokkrir þeirra voru einnig sviptir ökuréttindum og sumir ítrekað. Þá fundust einnig fíkniefni í fórum sumra þessara ökumanna sem lögreglan stöðvaði.
Umræða