Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamska ríkið segjast hafa staðið að hryðjuverkunum á Sri Lanka á páskadag.
Nú hefur verið staðfest er að 321 hafi látist í hryðjuverkunum og þar á meðal að minnsta kosti 45 börn.
Hryðjuverkasamtökin birtu yfirlýsingu í morgun, þar segir að árásarmennirnir hafi allir verið liðsmenn hryðjuverkasamtakanna en ekki voru gefnar nánari upplýsingar.
https://www.fti.is/2019/04/22/thrju-born-milljardamaerings-fra-danmorku-letust-i-hrydjuverkunum-a-sri-lanka/
https://www.fti.is/2019/04/22/thrju-born-milljardamaerings-fra-danmorku-letust-i-hrydjuverkunum-a-sri-lanka/
Umræða