6.8 C
Reykjavik
Föstudagur - 31. mars 2023
Auglýsing

Landsframleiðsla á mann á Íslandi 19% meiri en í Evrópusambandinu – verðlag á mat og drykk 39% hærra

Auglýsingspot_img
Auglýsing

Nýjar fréttir

Auglýsing

Landsframleiðsla á mann á Íslandi 19% meiri en í Evrópusambandinu

Landsframleiðsla á mann á Íslandi var 19% meiri en í Evrópusambandinu árið 2021 (ESB-27, skilgr. 2020). Þá var einstaklingsbundin neysla á mann hér á landi 19% meiri og verðlag á mat og drykk 39% hærra en í sambandinu að jafnaði á síðasta ári. Segir Hagstofa Íslands.