<h4><strong><img class="wp-image-19872 alignright" src="https://gamli.frettatiminn.is/wp-content/uploads/2019/05/Heradsdomur-Reykjaness-1200x900-1.jpg" alt="" width="267" height="200" />Karlmaður á sjötugsaldri, sem var handtekinn vegna skotárásar í Hafnarfirði í gær, var í morgun í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður til að sæta vistun á viðeigandi stofnun. Þetta kemur fram í tilkynnngu lögreglu.</strong></h4>