<h4><strong>Fjölmiðlafyrirtækið Árvakur varð fyrir alvarlegri tölvuárás</strong></h4> Vefurinn mbl.is og K100 liggja því niðri en unnið er að viðgerðum samkvæmt tilkynningu mbl.is á Facebook. <img class="alignnone wp-image-60801" src="https://frettatiminn.is/wp-content/uploads/2024/06/ScreenHunter_107-Jun.-23-19.03.jpg" alt="" width="402" height="406" />