Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fara eftir tillögum sóttvarnalæknis og nú verða 200 manna fjöldatakmarkanir á morgun og eins metra reglan verður tekin upp og takmarkanir verða á opnun veitingahúsa sem mega vera opin til miðnættis.
Fundurinn var haldinn á Egilsstöðum og var mun lengri en gert var ráð fyrir og munu reglurnar taka gildi á miðnætti á morgun.
Umræða